Tölvur og tölvunotkun
- Fræðslufundirnir, sem eru hugsaðir fyrir 6. bekk og foreldra/forráðamenn saman, fara fram á skólatíma og er um að ræða fund um tölvur og notkun þeirra, tölvuleiki, spjallsíður og Internetið.
- Þar er komið inná helstu reglur sem börn, og foreldrar/forráðamenn, þurfa að þekkja til þess að umgangast á öruggan hátt þessa nýju afþreyingu sem tölvur og netið getur verið.
- Í dag eru börn að alast upp í kringum tölvur og Internetið og því er mikilvægt að þeim sé kennt að umgangast þessa hluti, alveg eins og þeim eru kenndar umferðarreglur.
- Foreldrar þurfa því að passa uppá að börn hafi “ekki frið” til að vera á netinu, þangað til börnin eru fær um að skilja þá áhættu sem fylgir netinu og fara eftir ákveðnum reglum.


7. bekkur og foreldrar sér